Kynningarfundur

Á fimmtudaginn næstkomandi þann 12. september kl. 17.30 stendur Skólahljómsveitin fyrir kynningu á hljómsveitinni í sal Breiðholtsskóla. Búið er að bjóða foreldrum og nemendum 3. og 4. bekkjar úr Breiðholtsskóla, Ölduselsskóla, Seljaskóla og Hólabrekkuskóla. Síðar í mánuðinum stendur hljómsveitin fyrir annari kynningu sem fyrirhuguð er í fari fram í Árbæjarskóla fyrir aðra skóla í hverfinu. Á kynningunni munu kennarar hljómsveitarinnar spila nokkur lög fyrir gestina og leyfa börnunum að prufa hljóðfærin í lok kynningar. Við vonum að við komum til með að sjá mörg ný andlit þar.

brass and winds