Nýr túbuleikari

Nýr túbuleikari hefur hafið nám hjá hljómsveitinni. Það hefur ekki verið túbunemandi hjá okkur í nokkur ár, svo því ber að fagna. Við bjóðum Steinunni velkomna til okkar og hlökkum til að heyra hennar fögru tóna í framtíðinni. agust-sept2013 026.jpg-email