Árbæjarkirkja

C-sveitin mun spila í messu í Árbæjarkirkju á sunnudaginn 29. september kl. 11. Við leikum tvö-þrjú lög inni í kirkjunni og tökum þátt í messunni. Auk þess spilum við nokkur hress lög fyrir utan kirkjuna eftir messuna, en þar verður útimarkaður og uppskeruhátíð. Mæting í Árbæjarkirkju kl. 10.30.  arbaejarkirkja7