Hljóðfærakynning í Árbæjaraskóla

Þriðjudaginn 1. október næstkomandi stendur Skólahljómsveitin fyrir hljóðfærakynningu í Árbæjarskóla kl. 17.30. Kynningin er fyrir foreldra og nemendur í 3. og 4. bekk Árbæjarskóla, Selásskóla, Ártúnsskóla, Norðlingaskóla og Fellaskóla. Á kynningunni verða allir kennarar hljómsveitarinnar til staðar og stjórnandinn mun kynna starf sveitarinar. Kennararnir munu leika nokkur lög fyrir gestina á ýmis hljóðfæri. brass and winds