Afhjúpun listaverks

C-sveit spilar við Jórufell 2 á laugardaginn næstkomandi! Listasafn Reykjavíkur hefur beðið okkur um að spila við afhjúpun gaflslistaverks í Jórufelli 2 laugardaginn þann 26. október næstkomandi kl. 14.00-15.00. Jón Gnarr borgarstjóri mun halda ræðu og boðið verður upp á léttar veitingar. Við lofum auðvitað góðri stemningu og mætum öll.  art