Jólahátíð fatlaðra

12. desember næstkomandi mun skólahljómsveitin koma fram á jólaballi fatlaðra á Hilton Reykjavík Nordica. Þar munu koma fram Sveppi og Villi, Ingó, Magni, Páll Óskar, Friðrik Dór og fleiri snillingar.

jolahatid