Æfingadagur a-sveit

A-sveitin hélt æfinga/skemmtidag í Gufunesbæ laugardaginn 18. janúar. Við æfðum ný lög, fórum í klifur og borðuðum pizzur. Myndir má sjá í myndasafni hér á síðunni.  janúar 2014 019