Nótan 2014

photo 1 Medium

Þessi glæsilegi hópur tók þátt í svæðiskeppni Nótunnar 2014 í Reykjavík. Af 25 atriðum fengu 10 verðlaunagrip Nótunnar. Sjö atriði voru valin til að taka þátt í lokahátíð Nótunnar sem fer fram í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 23. mars 2014 og þessi hópur var þar á meðal. Þau léku lagið "Get Lucky" eftir hljómsveitina Daft Punk í útsetningu stjórnandans. Við lagið stigu þau létt spor sem Gunnhildur Lovísa Snorradóttir samdi. Við óskum þeim innilega til hamingju!

IMG 0442 2