Vel heppnaðir vortónleikar

 

      Vortónleikar hljómsveitarinnar voru haldnir í Fella- og Hólakirkju þann 26. mars. Kynnir á tónleikunum var Dagur B. Eggertsson. Tónleikarnir hepnuðustmjög vel. C- sveitin setti svip sinn á tónleikana með flutning sínum á atriðinu úr Nótunni. 
 IMG 0658 Medium