Landsmót b-sveita á Stykkishólmi

Landsmót B-sveita var haldið í Stykkishólmi dagana
4
.-6. apríl. Farið var með rútu sem Sr. Svavar prestur í Fella- og Hólakirkju leigði fyrir okkur og keyrði okkur fram og til baka. Við fórum með 16 börn, 2 fararstjóra og stjórnanda. Landsmótið lagðist vel í alla þátttakendur og okkar fólk var til fyrirmyndar. 
SAB