Grease í Hólabrekkuskóla

Þann 9. og 10. apríl tók C-sveitin þátt í uppsetningu á Grease með leikfélagi Hólabrekkuskóla. Útsett voru tvö lög, titillag og lokalag sem leikin voru á sýningunum. Samvinnan gekk vel og þótti hljómsveitarmeðlimum gaman að fá að taka þátt í einhverju öðruvísi.  Grease-image-3