Landsmót A-sveita 2014

Landsmót A-sveita var haldið í Grindavík helgina 2.-5. maí. Farið var með rútu frá Breiðholtsskóla. Auk fjögurra fararstjóra og stjórnanda tók 21 barn þátt í landsmótinu. Landsmótið tókst vel og okkar fólk var til mikils sóma. Það rigndi all verulega á mannskapinn þar til á lokadegi en þá tók við brakandi blíða sem alli tóku fagnandi.  photo 34