Uppskeruhátíð Skólahljómsveita í Reykjavík

      Uppskeruhátíð skólahljómsveita var haldin þann 17. maí í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Allar sveitirnar tóku þátt. Hátíðin þótti takast nokkuð vel en verið var að halda hana í fyrsta skipti. Í lok dags marseruðu allar C-sveitir um garðinn við mikinn fögnuð gesta í garðinum.  
mynd 1