Ingunn Huld

Ingunn Huld Sævarsdóttir
Þverflautukennari

 

Ingunn Huld byrjaði að læra á þverflautu þegar hún var níu ára gömul og var fyrsta árið meðlimur í Lúðrasveit Laugarnesskóla og næstu sjö árin í Skólahljómsveit Varmárskóla.  Hún  útskrifaðist með B.Ed. í grunnskólakennarafræðum sumarið 2009 og lauk burtfararprófi í jazzsöng frá Tónlistarskóla FÍH vorið 2013. Hún hefur starfað sem grunnskólakennari og kennt tónmennt og leiklist frá haustinu 2009 og er þetta fyrsti veturinn hennar í þverflautukennslu við Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts.  

 

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 867-4941

 

Ingunn heimasida