Skólasetning

Skólasetning hjá Skólahljómsveitinni verður föstudaginn 22. ágúst kl. 17.00 í hátíðarsal Breiðholtsskóla. Farið verður yfir skóladagatal vetrarins auk þess sem nýir kennarar verða kynntir til starfa. Gaman væri að sjá sem flesta. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst og æfingar hefjast 1. september.  skolabill