Erró listaverk

Erró 2

Skólahljómsveitin hóf starfsárið á því að c-sveitin lék við vígslu gaflslistarverks eftir Erró sem málað er á gafl Álftahóla 4-6. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hélt ræðu og Erró ávarpaði fjöldann. C-sveitin lék þrjú lög við góðar undirtektir viðstaddra.  

Erró 1