Landsmót A- og B- sveita í Garðabæ 2016

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts tók þátt í landsmóti SÍSL sem haldið var í Garðabæ 29.apríl-1.maí 2016. Hljómsveitin sendi um 68 hljóðfæraleikara á mótið úr A- og B-sveitum. Einnig kom C-sveitin í heimsókn á kvöldvöku sem haldin var á laugardagskvöldinu og lék "Arabian Dances" fyrir tæplega 700 ungmenni sem komin voru saman á mótinu. Jón Jónsson og Friðrik Dór komu í heimsókn og diskótekið Dísa sá um að skemmta börnunum á laugardagskvöldinu. Einnig fengu allir að njóta hæflileika Jón Víðis töframanns sem hélt "töfrashow" fyrir alla. Mótið gekk mjög vel í alla staði. 

 

sisl-8671