Tumi Árnason

Tumi Árnason Saxófónkennari
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
sími: 868 1601

Tumi Árnason hefur verið virkur á ýmsum sviðum tónlistar frá unglingsárum. Hann er meðlimur í hljómsveitum á borð við Grísalappalísu og Ojba Rasta og hefur komið fram og spilað inn á hljómplötur fyrir fjölbreyttan hóp tónlistarfólks og hljómsveita, t.d. JFDR, Ghostigital, Samaris, Indriða o.fl. Hann hafði umsjón yfir gerð og útgáfu spunaseríunnar ÚÚ þar sem gefin var út ein plata á mánuði, 12 stykki alls, af frjálsum spuna á plötuútgáfunni Úslandi Útgáfu. Vorið 2018 lauk hann framhaldsprófi úr MÍT.

Tumi Arnason